Kylfingur - 29.04.1986, Síða 14

Kylfingur - 29.04.1986, Síða 14
golflega. Það hlýtur því að vera markmið okkar allra, sem viljum leika golf skv. golfreglunum, að staðarregla þessi sé afnumin. Við höfum eftir sem áður hina þrjá val- möguleikana, sem regla 28 fjallar um. Við getum flýtt fyrir okkur með því að leika oftar varaþolta, ef við sláum upphaflega boltann þangað, sem við eru ekki viss um að finna hann. Ef við hins vegar finnum hann verðum við að fara að, skv. reglu 28, þar með talið að fara til baka. Landslag vallarins og umhverfi brauta er ekki lengur það sérstætt, að við getum leyft okkur að brjóta eina af grundvallarreglum golf- íþróttarinnar á þann hátt sem gert er, ekki síst þar sem reglan er ein hin skýrasta og óumdeilanlegasta af þeim öllum. Með bestu golfkveðjum. Þorsteinn Sv. Stefánsson. Mauni Lani golfvöllurinn á Hawaii er byggður í hrauni. Er því best að halda sig þar á brautum. FORMAÐUR VALLAR- NEFNDAR AÐ STÖRFUM 14 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.