Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 21

Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 21
 Mótun flatarinnar i fullum gangi meö stórvirkum vinnuvélum. Hleðslumeistari klúbbsins, Baldvin Haraldsson, i miklum ham. NÝFRAMKYÆMDIR Á 9. FLÖT sl. sumri var byggð ný flöt á 9. braut, hönnuð af Geir Svanssyni, formanni vallarnefndar. Er t>arna um mikið mannvirki að ræða, sem hefur heppnast með ágætum. Hér á opnunni eru nokkrar mvndir frá bessum framkvæmdum. Hafist handa við ruðning lands. Sýnishorn af handbragði meistara Baldvins. Sáömenn klúbbsins, frá vinstri: Jón H. Karlsson, Georg Steinþórsson, Karl Ómars Karlsson og Sigurjón Arnarsson. Unnið að finrökun flatarinnar.

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.