Kylfingur - 29.04.1986, Side 23

Kylfingur - 29.04.1986, Side 23
1 í Landsbanka íslands eiga börn um margar leiöiraö velja til ávöxtunar á sparifé sínu. Tinnabaukurinn er tilvalin byrjun. Þeir þremenningarnir, Tinni, Tobbi og Kolbeinn skipstjóri gæta gullsins vel. Þegar í bankann kemur hefst ávöxtunin fyrir alvöru. Tinnabaukurinn kostar aðeins 100 kr. Sparnaðinn er síðan tilvalið að leggja í Kjörbók, sem ber háa vexti og verðtryggingu. Sparnaður er dyggð sem allir foreldrar ættu að brýna fyrir börnum sínum. Gömul máltæki eins og „græddur er geymdur eyrir“, „safnast þegarsaman kernur" og „mjór er mikils v(sir“ eru sannarlega enn (fullu gildi. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna KYLFINGUR 23

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.