Kylfingur - 29.04.1986, Page 40

Kylfingur - 29.04.1986, Page 40
Við kynnum ERICSSON PC Aðrar komast ekki með tærnar....... Ericsson PC er einstak- lega vönduð einkatölva. Hún er IBM-samræmd (compatible), sem þýðir að sami hugbúnaður gengur á þessum tölvu- gerðum. Skjárinn er mjög skýr, með gulu letri á brúnum grunni, - heppi- legasta samsetningin fyrir augun. Laustengt lykla- borðið er létt og lipurt, og stjórnlyklum betur fyrir komið, en maður á að venjast. Tölvan sjálf er nœr því hljóðlaus, sem skiptir ótrúlega miklu máli. ■a; mmsimmmmmmmmmam t mm:í mmmmmmmmmmmmrn aigti: atmamsamaaimmmamm K®s tSSSSSa wts em IBS SBn B® Wm mBk » WB WB W rœfflt mmmmmmmammmmm Tölvusamskipti eru sérgrein Ericsson, þó að tölvukerfin séu að ólíkum gerðum, svo sem Digital eða IBM. Hér er fátt eitt upp talið, og því bjóðum við þér að koma og kynnast Ericsson einkatölvunni, og ráðfœra þig við sér- fræðinga okkar. 4* [TC3KRISTJÁN Ó ERICSSON ^ LI jSKAGFJÖRD HF Hólmaslóð4,101 Reykjavík, s. 24120

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.