Kylfingur - 01.05.1994, Page 7
frá SLAZENGER
SLAZENGER INTERFACE golfkylfurnar marka tímamót í golfheiminum.
Með SLAZENGER INTERFACE ná flestir kylfingar að slá a.m.k. IO-20m
lengra en með sinni kylfu.
Nýjar golfreglur og fullkomin
tækni
í janúar 1993 var reglu 4-le breytt á
þann veg að nú er leyft að nota annað
efni í höggflöt kylfunnar en er í
kylfuhausnum. Eftir miklar rannsóknir
og prófanir voru tæknimenn
SLAZENGER á einu máli - Zytel var
efnið sem þeir leituðu að. Einstakir
eiginleikar Zytel felast meðal annars í
því hvað það er létt en um leið hart.
Harkan veldur því að viðloðun við
boltann verður minni og allur
snúningur minnkar (baksnúningur,
húkksnúningur og slæssnúningur) og
þess vegna flýgur boltinn lengra.
Frábær árangur
í könnun sem SLAZENGER gerði á
golfvellinum La Marge á Spáni
reyndust 75% kylfinga slá lengra með
SLAZENGER INTERFACE en sinni
venjulegu kylfu. Helmingur þeirra sló
lOm lengra, 34% drifu IO-20m lengra
og 16% bættu meira en 20m við
högglengdina.
Frábær hönrtun og undraefnið Zytel eru galdurinn við þessa einstöku kylfu.
Umsögn Seve Ballesteros
„Eg mæli hiklaust með
SLAZENGER INTERFACE
kylfunni. Hún gefur góða
tilfinningu, höggin verða lengri
og beinni og golfið verður
mun auðveldara fyrir hinn
almenna kylfing - þökk sé
SLAZENGER INTERFACE.“
Komið og sannfaerist
um kosti
SLAZENGER INTERFACE
hjá Sigurði Péturssyni.
SLAZENGER INTERFACE - og þú slærð lengra.
Fax 672930
GOLFVERSLUN
Sigurðar Péturssonar
CRAFARHOLTI REYKIAVlK
Sími682215