Kylfingur - 01.05.1994, Page 30
Firmakeppni GR 1993
í hinni árlegu Firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur var
leikið til úrslita þann I8.september sl. Eftirfarandi 19 fyrir-
tæki komust í úrslit: AVS Hagtæki, Brimborg hf., Ferða-
skrifstofan Úrval-Útsýn, Flugleiðir hf., Gámaþjónustan hf.,
Grandi hf., Gúmmísteypa Þ. Lárussonar, H.R á íslandi,
Heimilisklúbburinn, Húsafl, Japis, Olíuverslun Islands,
Rekstrarvörur, Samútgáfan Korpus, Samsölubakarí, Seðla-
banki íslands, Sólning hf., Vífilfell og Vouge hf.
Sigurvegari að þessu sinni var Samútgáfan Koipus, en
fyrir það fyrirtæki lék Sigurður Pétursson.
Skrá yfír þau 139 fyrirtæki sem tóku þátt í keppninni fer
hér á eftir.
Stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur vill færa öllum þessum
fyrirtækjum bestu þakkir fyrir þátttökuna og væntir áfram-
haldandi góðs samstarfs.
Alprent
AVS hagtœki
Ágúst Ármann
Álnabær
Ásbjörn Ólafsson hf.
Bakarameistarinn
Berg, heildverslun
Beyki hf.
Bílaleiga Akureyrar
Bílaleiga Flugleiða
Bílanaust hf.
Bílatorg
Blikkás hf.
BM Vallá hf.
Brimborg hf.
Budweiser umboðið
Búnaðarbanki íslands
Byggingavöruverslunin Nethyl
Bæjarleiðir
DV
Dynjandi hf.
E.J.S.
Efnalaugin Björg
Efnalaugin Hraðhreinsun
Elfur
Ellingsen
Emmess ísgerð
Endurskoðun & reikningsskil
Endurskoðun hf.
30 KYLFÍNGUR
Fannar
Fannir hf.
Fasteignasalan Gimli
Félagsprentsmiðjan
Ferðaskrifstofa íslands
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn
Flugleiðir hf.
G. Á.Pétursson
Gámaþjónustan hf.
Garri hf.
Genus, Kringlunni
Golfskálinn - veitingasala
Golfverslun Sig.Péturssonar
Grandi hf.
Gúmmísteypa Þ.Lárussonar
Gunnar Eggertsson hf.
Gunnar Kvaran hf.
Gylfi og Gunnar
Gæðamold
H. P.á íslandi
Hagverk sf.
Harpa hf.
Heimilisklúbburinn
Hellusteypan Stétt
Hótel Esja
Hótel Loftleiðir
Hótel Stykkishólmur
Húsafl
Húsaplast hf.
íslandsbanki hf.
íslensk Forritaþróun
íslenska Útflutningsmiðstöðin
íslenska Verslunarfélagiö hf.
íslenskir Aðalverktakar
ístak
íþrótta- og tómstundaráð
íþróttabúðin
Japis
Jökull Sigurðsson
Kartöfluverksm.Þykkvabæjar
Kjölur hf.
Korpus hf.
Kristinn Bergþórson
SKF Kúlulegusalan
L.Í.Ú.
Landsbanki íslands
Leturval
Lýsi hf.
Lýsing hf.
Löggiltir endurskoðendur
Lögmannsstofan Lágmúla 7
Lögmenn Höfðabakka 9
Málning hf.
Mánafoss
Máttur
Merking hf.
Mjólkursamsalan
Morgunblaðið