19. júní


19. júní - 19.06.1951, Síða 45

19. júní - 19.06.1951, Síða 45
Þjóðmálaþátttaka kvenna og hættumerkin við veginn í greini einni, er birtist í einu dagblaði liöfnS- staSarins síSastliSinn vetur, voru eftirl arandi at- byglisverS ummæli í garð kvenfrelsiskvenna: „Vitur maSur á eitt sinn aS bafa sagt eittlivaS á ])essa leiS: Ef kvenréttindakonurnar fengju aS ráSa, gerSu þær kvenfólkiS' fyrr en varir aS karl- niönnum. 1 þessum ummælum eru öfgar, en þó nokkur sannleikur. Þau eru vitanlega ósanngjörn gagnvart kvenréttindakonunum, en sýna sarnt hvert horfir og eru eins og liættumerki viS veg- inn. Bak viS þau sézt óbugnanleg skopmynd af konulausum heimi“. Skyldi þeim mörguiii karlmönnunum vera svona þungt niSri fyrir, sem láta sig skijita opinber mál. Reyndar var þetta skrifaS áSur en fréltin kom í blöSunum um, aS karlmaSur liefSi orðiS að’ konu. Nei, þaS væri nú svei mér ekki held- ri r efnilegt, ef karlmennirnir færu að taka upp á því að umbreytast í konur — ég má ekki til þess bugsa, þó það áhyggjuefni liggi nú frem- ur fyrir en hitt. Það er óneitandi lærdómsríkt að kynnast viðborfi málsmetandi manna til þjóS- málaþátttöku kvenna og greinarliöf. gerði sitt til að koma okkur í skilning um, bvernig málin standa í (lag, og ég er honum þakklát fyrir það. Sannast að segja dró greinarhöfundur tjald- ið ofurlítið frá hinu pólitíska leiksviði, og augna- ldik brá skærri birtu yfir hlut kvenna á svið- inu. Er nokkur furða þó að þær konur, sem urðu þessarar sýnar aðnjótandi, bafi þótt lilutur kvenþjóðarinnar næsta smár í samanburði við þá elju, sem þær liafa sýnt í því að fela karl- mönnunum blessuSum pólitíska forsjá sína. Afdráttarlaust lýsti greinarhöfundur viðhorfi sínu til pólitískrar þátttöku kvenna og ég virði bersögli lians miklu meira en þögn hinna, sem villa á sér heimildir. Hver veit nema greinar- höfundur eigi eftir að slást í pólitíska för kven- frelsisbaráttunnar á Islandi. Engin veit sína æfina fyrr en öll er. En til þess að sýna að sú liætta, sem um ræðir hér að framan, er ekki ákaflega aðsteðjandi eða 19. JÚNÍ Hagnhoiihir Miillor. bráð bér á landi, ætla ég að ra>ða nokkuð þjóð- málaþátttöku kvenna. VIÐHORFIÐ í I)A(i Glögga hugmynd um þjóðmálaþátttöku kvenna er að fá, ef blaðað er í Kosningahandbók jyrir sveitastjórnir, sem Félagsmálaráðuneytið gaí út á þessu ári, að loknum kosningum til alþingis, bæjár- og sveitastjórna. Þar er skrá yfir alla kjörna fulltrúa á land- inu. Ég svipaðist um bekki þessara fulltrúa, en æði var þar lítið um kvennablómann. Og það vakna ótal spurningar í huganum. Er Marta æðsta hugsjón okkar kvennanna? Fær María ekkert sæti á kórbekk? ÞaSan af síður að hún fái að setjast að fótskör neins meistara. Var ef lil vill eitthvað til í því, sem Inga Þórarinsson skrifaði í Melkorku í liitteðfyrra, að íslenzkar konur væru að minnsta kosti 50 ár á eftir tímanum í við- horfum sínum lil þjóðmálaþátttöku. SVART Á HVlTU Við skulum gera okkur grein fyrir bver blut- fallstalan er við kosningar til Alþingis, bæjar- stjórna og hreppsnefnda, sé miðað við 100. 52 |)iiisnienii éru kosnir til Aljiingis, þar af 2 kon- ur eilia .................................. 'ifi'/r 115 kjörnir til liæjarstjórna í katipstööum, Jiar uf 5 konur efta ............:................... 4,3'/ í kauplúnununi vur engin kona í kjiiri, en þar voru kosnir 165 fulltrúar. Hreppsnefndarnicnn eru 876, J»ar af 3 konur eða ....................... 0,3f/í Aj 1206 kjörnuni fulltrúuni til Alþingis, þæjarstjórna og í sveitastjórnir eru alls 10 koimr kjörnar eóa 0,8% 31

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.