19. júní


19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 45

19. júní - 19.06.1951, Blaðsíða 45
Þjóðmálaþátttaka kvenna og hættumerkin við veginn í greini einni, er birtist í einu dagblaði liöfnS- staSarins síSastliSinn vetur, voru eftirl arandi at- byglisverS ummæli í garð kvenfrelsiskvenna: „Vitur maSur á eitt sinn aS bafa sagt eittlivaS á ])essa leiS: Ef kvenréttindakonurnar fengju aS ráSa, gerSu þær kvenfólkiS' fyrr en varir aS karl- niönnum. 1 þessum ummælum eru öfgar, en þó nokkur sannleikur. Þau eru vitanlega ósanngjörn gagnvart kvenréttindakonunum, en sýna sarnt hvert horfir og eru eins og liættumerki viS veg- inn. Bak viS þau sézt óbugnanleg skopmynd af konulausum heimi“. Skyldi þeim mörguiii karlmönnunum vera svona þungt niSri fyrir, sem láta sig skijita opinber mál. Reyndar var þetta skrifaS áSur en fréltin kom í blöSunum um, aS karlmaSur liefSi orðiS að’ konu. Nei, þaS væri nú svei mér ekki held- ri r efnilegt, ef karlmennirnir færu að taka upp á því að umbreytast í konur — ég má ekki til þess bugsa, þó það áhyggjuefni liggi nú frem- ur fyrir en hitt. Það er óneitandi lærdómsríkt að kynnast viðborfi málsmetandi manna til þjóS- málaþátttöku kvenna og greinarliöf. gerði sitt til að koma okkur í skilning um, bvernig málin standa í (lag, og ég er honum þakklát fyrir það. Sannast að segja dró greinarhöfundur tjald- ið ofurlítið frá hinu pólitíska leiksviði, og augna- ldik brá skærri birtu yfir hlut kvenna á svið- inu. Er nokkur furða þó að þær konur, sem urðu þessarar sýnar aðnjótandi, bafi þótt lilutur kvenþjóðarinnar næsta smár í samanburði við þá elju, sem þær liafa sýnt í því að fela karl- mönnunum blessuSum pólitíska forsjá sína. Afdráttarlaust lýsti greinarhöfundur viðhorfi sínu til pólitískrar þátttöku kvenna og ég virði bersögli lians miklu meira en þögn hinna, sem villa á sér heimildir. Hver veit nema greinar- höfundur eigi eftir að slást í pólitíska för kven- frelsisbaráttunnar á Islandi. Engin veit sína æfina fyrr en öll er. En til þess að sýna að sú liætta, sem um ræðir hér að framan, er ekki ákaflega aðsteðjandi eða 19. JÚNÍ Hagnhoiihir Miillor. bráð bér á landi, ætla ég að ra>ða nokkuð þjóð- málaþátttöku kvenna. VIÐHORFIÐ í I)A(i Glögga hugmynd um þjóðmálaþátttöku kvenna er að fá, ef blaðað er í Kosningahandbók jyrir sveitastjórnir, sem Félagsmálaráðuneytið gaí út á þessu ári, að loknum kosningum til alþingis, bæjár- og sveitastjórna. Þar er skrá yfir alla kjörna fulltrúa á land- inu. Ég svipaðist um bekki þessara fulltrúa, en æði var þar lítið um kvennablómann. Og það vakna ótal spurningar í huganum. Er Marta æðsta hugsjón okkar kvennanna? Fær María ekkert sæti á kórbekk? ÞaSan af síður að hún fái að setjast að fótskör neins meistara. Var ef lil vill eitthvað til í því, sem Inga Þórarinsson skrifaði í Melkorku í liitteðfyrra, að íslenzkar konur væru að minnsta kosti 50 ár á eftir tímanum í við- horfum sínum lil þjóðmálaþátttöku. SVART Á HVlTU Við skulum gera okkur grein fyrir bver blut- fallstalan er við kosningar til Alþingis, bæjar- stjórna og hreppsnefnda, sé miðað við 100. 52 |)iiisnienii éru kosnir til Aljiingis, þar af 2 kon- ur eilia .................................. 'ifi'/r 115 kjörnir til liæjarstjórna í katipstööum, Jiar uf 5 konur efta ............:................... 4,3'/ í kauplúnununi vur engin kona í kjiiri, en þar voru kosnir 165 fulltrúar. Hreppsnefndarnicnn eru 876, J»ar af 3 konur eða ....................... 0,3f/í Aj 1206 kjörnuni fulltrúuni til Alþingis, þæjarstjórna og í sveitastjórnir eru alls 10 koimr kjörnar eóa 0,8% 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.