19. júní


19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 42

19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 42
Vorið 1847 korna þær systur, Ágústa og Thora, hingað til lands og dvelja með föður sínum á Möðruvöllum. Fátt talaði frú Melsted um þessa síðari dvöl sína þar nyrðra, en heldur mun liún liafa verið dapur- ] pcr Grímur hefir verið 57 ára þegar hann hlaut amt- mannsembættið í síðara sinn. A bréfum systur hans, húsfreyjunnar á Bessastöðum, er að heyra, að hann hafi ekki tekið lífið létt. Hneigðist hann nú nokkuð til drykkjar, og svo að Norðlendingar — að minnsta kosti Skagfirðingar — Iiafi unað stjórn lians illa. Þetta voru óróatímar og mörg veð- ur í lofti. Til þessa bendir „Norðurreiðin", svo- nefnda, þá er Skagfirðingar sóttu Grím heim vorið 1849, og „hrópuðu hann af“, eins og það var kall- að. Frú Melsted nrinntist á þennan atburð einu sinni við mig örfáurn orðum. Þær systur, Ágústa og Thora, sátu yfir föður sínum sjúkum, enda andaðist liann fáum dögum síðar, 7 júní 1849. Eftir lát föður síns dvelur Thora löngunr á Bessastöðunr hjá föðursystur sinni. Starfrækti hún, ásamt Ágústu systur sinni, stundunr skóla á vetr- um fyrir ungar stúlkur í Suðurgöru 2 í Reykjavík. sama húsinu og Jónast Hallgrímsson bjó eitt sinn í. 1853 hafa þær systur ferðast til Dannrerkur, en það ár lézt móðir þeirra. Tlrora hefir brátt lrorfið aftur til íslands, og hjá frændkonu sinni á Bessa- stöðum er hún 1856, þegar Dufferin lávarður heinrsækir ísland. Set ég hér lauslega þýddan kafla úr bók lians, Letters from higli Lattetudes um heimsókn hans til Bessastaða. „Þegar við stigum af baki, var sem birti yfir. Á móti okkur tók öldruð, ástúðleg lrefðarkona og kynnti rektorinn okkur félaga, hvem af öðrum fyrir lrenni. Með látbragði, sem hæft hefði drottn- ingu, leiddi lrún okkur inn í bezta herbergið í húsinu og bauð okkur sæti í legubekknunr — heið- urssæti herbergisins. Nú var borið fram kaffi, ásamt tvíbökum og sætu brauði. Við framreiðsluna naut frúin aðstoð- ar frændkonu sinnar ungrar. Hún var föl senr lilja, hafði í öllu á sér snið hefðarkvenna. Svo bar hún nafnið ,,Þóra“, sama nafnið og frú Hákonar Hlaðajarls. Vér kunnum því illa að sjá fyrirkonur heimilis- ins ganga oss um beina, og það lá jafnvel við, að ég sprytti á fætur og tæki af þeim diskana, þeim auð- vitað til mikillar skelfingar. En nú lrefir mér lærzt að þiggja þjónustu þeirra með frjálsmannlegum r irðuleik, eins og félagar nrínir, og jafnvel óbland- inni ánægju, einkum ef stúlkan er eins fögur og Miss Þóra. Það jók og nrjög á ánægjuna, þegar ég komst að því, að unga stúlkan talaði dálítið frönsku, svo nú þurftunr við ekki lengur „túlk“ til að ræðast við. Það het'ur fleirum en okkur þótt það lítt fullnægj- andi. Frúin býr ein. Sonur hennar, sem ég hefi þá ánægju að þekkja, er í útlöndum, að leita sér frama og auðga anda sinn. Henni, móðurinni, er það nóg, að vita hann bera höfuðið lrátt meðal prinsa bókmennta- og stjórnnrálamanna." Þetta sama sunrar, 1856, kom liingað til lands franskur prins, bróðursonur keisarans mikla. Þeg- ar Dufferin lávarður konr aftur til Reykjavíkur, segir hann frá dansleik, er lraldinxr var á skipi því er prinsinn var á. Læt ég Dufferiir hafa orðið: „Ég lrafði þamr heiður að færa í dansinn Miss Þóru frá Bessastöðum. Hvernig sem á því stóð, var ég ekki leirgur í skugga hiirs föla airdlits, Þóru fonraldarimrai’. Fg býst við, að mildu og blíðu augun konunnar við lxlið mér hafi gagntekið lruga minn.“ Þegar þetta skeður, er Tlrora Melsted 33 ára gömul. Mér dettur í hug að skjóta hér inn í amr- arri sögu, sem Thora Melsted sagði mér á einu af síðustu árum sínum. Þau áttu öll lreima í Middel- fart á Ejóni, oghlýtur Thora þá að hafa verið varla tvítug. Þeim systrum hafði verið boðið á dairsleik, og að fengnu leyíi móður siirnar, bjuggu þær sig til far- ar. Eir þá kom Grímur faðir þeirra heinr og bann- aði þeim öllum að fara á dansleikimr. Eftir stmrd- arþögn bætti frú Melsted við. „Þetta lrefir víst ver- ið rétt.“ Það var sem sársaukans og vonbrigðairna gætti emr í röddinni eftir þessi mörgu, mörgu ár. Dvalar sinnar á Bessastöðum mimrtist frú Mel- sted ávallt með óblandinni áirægju. „Það voru dýrðlegir dagar,“ sagði hún, „þegar ég mátti sitja við fagrar hamryrðir tímum saman," um leið og hún sýndi okkur tvö sjöl, sem hún hafði saumað í og þær systur brúkuðu til viðhafnar, þegar þær gengu til altaris, eða við önnur mjög hátíðleg tækifæri. Grímur amtmaður og kona hans hafa, án efa, látið sér nr jög airnt um uppeldi barna simra og þær 19. JÚNÍ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.