19. júní


19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 31

19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 31
Harry Edwards ásamt Burtons-hjónunum. um hana, spurði hann föður hennar, hvort hann hefði verið ánægður með sams konar árangur eftir 3 mánuði á spítala. Faðirinn svaraði, að hann hefði verið ánægður, ef hún hefði fengið slíkan bata á 3 árum. Svona rnætti lengi halda áfram, en ekki er hægt að gjöra þessu mikla efni nein veruleg skil í stuttri frásögn. En svolitla hugmynd vona ég, að ég hafi getað gefið lesandanum um hið stórkostlega starf, sent þessi merkilegi maður vinnur, ásanrt aðstoðar- fólki sínu. Þegar hann fer í ferðir til annarra borga, til þess að halda opinberar samkomur, notar hann alltaf næturlestir, til þess að eyða ekki tímanum í ferðalög. Haustið 1953 fór hann í fyrsta sinn út fyrir Stóra- Bretland, en það hefir hann ferðast um þvert og endilangt. Fór liann þá til Hollands og hélt nokkr- ar samkomur í stærstu samkomusölum Amster- dam. Það var ekki nóg að húsfyllir væri, heldur stóð fólkið úti fyrir í löngum röðum. Sömu undrin skeðu þar eins og heirna á ættjörð hans, og er vart 19. JÚNÍ mögulegt að lýsa með orðum gleði þeirra og hrifn- ingu, sem allt í einu fá bata. eftir að læknarnir liafa sagt þeim, að mein þeirra væru ólæknandi. Á þessunr fjöldafundum tekur Edrvards vanalega einn sjúklinginn eftir annan viðstöðulaust í hálf- an annan klukkutíma. Þá finnst lionum kraftur- inn réna. Hann er þá gripinn mikilli fagnaðartil- finningu og ánægju yfir því að lrafa lokið hlut- verki sínu í það sinn. Hann finnur ekki til neinnar þreytu, en segist þvert á nróti finna til nreiri vellíð- unar en áður en liann byrjar. Vorið 1954 var Harry Edrvards ásanrt Burtons- hjónunum boðið til Cyprus. Hélt hann þar fjölda- fundi í stærsta samkonrusal lröfuðborgarinnar við feikna aðsókn, og nreð ágætunr árangri. Royal Albert Hall er einn stærsti samkomusal- urinn í London og tekur 6000 manns. Þann 25. sept. síðastl. hélt Edrvards þar lækningafund, ásamt aðstoðarfólki sínu. Það vildi svo til, að tvær íslenzk- ar konur, senr lengi hafa fylgzt af áhuga nreð starf- senri Edwards, voru staddar í London unr það leyti. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.