19. júní


19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 54

19. júní - 19.06.1955, Blaðsíða 54
veikjast, er þeir blotna, eins og viskósarayon, og acetat leysist upp í acetóni. Vicara er framleitt úr eggjahvítuefnum maís- korns. Það er sterkt, en nrjög mjúkt og þykir heppi- legt til hlöndunar með ull. A l-syntetísk gervivefjarefni. Al-syntetísku gervivefjarefnin eru nú orðin nokkuð mörg og fer þeim sífellt fjölgandi. Nylon er fyrsta al-syntetíska gervivefjarefnið, sem fram- leitt var. Kom það á markaðinn 1940. Nylonþræð- ir eru afar sterkir, ákaflega teygjanlegir, taka í sig lítið vatn og þorna því fljótt. Nylon þolir ekki vel sól, og það bráðnar undir heitu járni, en brennur ekki. Garn úr nylontrefjum hnökrar. Nylon þolir lút, en ekki sýrur. Það er notað í sokka, peysur og alls konar fataefni. Orlon er sterkt og mjúkt, létt og lilýtt. Það þolir mjög vel sól, en bráðnar undir Iieitu járni og brennur auðveldlega. Orlon er m. a. notað í margs konar latadúka, karlmannssokka, peysur og þunn gluggatjaldaefni. Dacron er afar sterkt, það gefur nyloni ekkert eftir í þeim sökum, en eins og nylon lmökrar það og bráðnar undir beitu járni. Flíkur úr dacron- efnum krumpast sama og ekki og halda vel brot- um. Dacron er t. d. notað í karlmannssokka 02; skyrtuefni og auk þess í margs konar fatadúka aðra. Acrilan er að efnasamsetningu líkt orloni. Það er sterkt, mjúkt og hlýtt og þolir vel sól, en bráðnar undir heitu járni, og má aðeins strjúka það, þegar þaðer þurrt. Acrilan er notað í fatadúka ogáklæða- efni. Dynel er sterkt, létt og ldýtt og sérlega ullar- kennt. Það brennur ekki, en bráðnar við svo lágt hitastig, að ekki er óhætt að strjúka dynelefni við lægsta hita á hitastilltu straujárni. Garn úr dynel- trefjum hnökrar liins vegar ekki. Dynel er t. d. notað í værðarvoðir, ýmis konar fataefni, karl- mannssokka og gluggatjalda- og áklæðaefni. Sameigiri legir eigin leikar. Eftir því sem al-syntetískum gervivefjarefnum fjölgar, veitist mönnum erfiðara að henda á þeini reiður, og er það skiljanlegt. En þótt þessi efni séu ólík unr sumt, hafa þau, eins og sjá má af framan- greindu, marga sameiginlega eiginleika, er greina þau frá hinum gervivefjarefnunum (þ. e. rayoni, acetati og vicara) og náttúrlegum vefjarefnum. Sem dæmi um þetta má nefna, að þau eru flesl thermoplastic, sem kallað ei, þ. e. við ákveðið hitastig er hægt að setja þau í varanleg ln'ot, og elni og flíkur (t. d. peysur og sokkar) halda lögun sinni, hafi þau verið „hituð“ á réttan hátt við framleiðslu. Stundum rafmagnast þessi efni, og getur það valdið töluverðum óþægindum í notk- un. Mörg þeirra soga í sig lítið vatn, og af þeim ástæðum þorna þau fljótt, en liins vegar er þetta stundum ókostur. T. d. þykir mörgum ójDægilegt að vera í nærfötum úr slíkum efnum í miklum hitum. Yfirleitt má segja, að erfitt sé að lita al- syntetísku gervivefjarefnin, og ekki er talið æski- legt að lita Jiau lieima. En þau eru sterk, hvort 19. j ú n í 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.