19. júní


19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 25

19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 25
Sigríður Einars: VEGURINN Er vegurinn hér? Þú svarar: Þinn vegur er ekki liér. Er vegurinn þar? Þú svarar: Enginn vegur er þar. Og ég spyr: En hvar? Þú svarar: Þinn vegur var. Jiiliaiia Svcinsdóttir Framh. af bls. 5: TTm svipað leyti leipir hún sér ibúð i Nvhavn 20, gömln hiisi, sem eitt sinn var heimili H. C. Ander- sens. T bessu húsi kunni hún sérstaklega vel við sig, hvort sem var vegna bess, að andi Ander- sens gamla sveif bar yfir vötnunum eða ekki, nema bar átti hún heimili upp fró þvi, allt til þess er hún lézt. Lif listamannsins er erfitt, það er barátta um það, að ná stöðugt meiri þroska, láta aldrei glepþ ast af freistingunni að mála eins og kaupanda listaverkanna kynni að geðiast bezt að, heldur veit listamaðurinn, að skvldur hans við listina eru heilagar, og ef út af þeim er brugðið, er allt líf listamannsins til einskis lifað. Júlíana Sveinsdóttir fékk að kenna á þessum löemálum, eigi siður en aðrir, og svo var heiðar- leiki hennar mikill í listinni, að eitt sinn, er hún seldi margar myndir á sýningu, varð hún miög áhygg)ufull og kvíðin, þvi nú hélt lum, að þetta hlyti að marka bað, að nú væri hún komin út á villigötur, fvrst mvndir bennar fóru að seljast. Þó fór svo að lokum, að eftir fjörutiu ára stríð hlaut hún þá dóma listgagnrýnenda, sem hafa fylgt henni æ síðan, að list hennar var talin með því bezta og sannasta, sem var á sýningum í Dan- mörku. Fór bar saman lof fyrir myndir hennar og hrós fyrir vefnað. Iátil feimin stúlka lagði af stað á Botníu með silfurskeið í vasanum og þann arf frá móður að láta aldrei bugast, hvað sem á móti blési. Lífsleið hennar varð ströng, og oft virtist tor- leiði framundan, en prófdómendur Kvennaskólans Ólöf Jónsdótlir: SILFURSTRENGUR Titrar í sál minni silfurstrengur. Vonin vakir í veikum tónum hvíslandi Ijúflega: Lát eigi bugast. Dagurinn ris og draumarnir rætast. í Reykjavík mega vel við una, þegar henni var falið að gera veggteppi það hið mikla, sem nú prýðir sal Hæstaréttar Dana. Júlíana Sveinsdóttir var Islendingur í hiið og hár og unni landi sínu allt sem hún mótti. Bálför hennar var gerð í Kaupmannahöfn, líkræðu flutti séra Jónas Gíslason, en íslenzkur kirkjukór söng. Aska hennar verður jarðsett við legstein móður hennar í Vestmannaeyjum, enda fór Jiiliana tíð- ast með þessi orð Gríms Thomsen: Sá er beztur sálargróður, sem að vex í skauti móður, en rótarslitinn visnar vísir, þó vökvist hlýrri morgundögg. Leifur Sveinsson. 19. JÚNf 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.