19. júní


19. júní - 19.06.1976, Side 34

19. júní - 19.06.1976, Side 34
”Við ílytjum boðskapinn um ástina,” segir Sigrún Hjálmtýsdóttir, „við erum öll svo rómantísk í okkur“. Sigrún syngur með Spilverki Þjóðanna. Sú hljómsveit hefur þegar vakið verðskuldaða athygli fyrir frumlegan og menningar- egan flutning og leikþættina sem virðast „impróvíseraðir“ á staðnum. Þau hafa komið fram á tónleikum, í sjónvarpi og gefið út eina plötu, sem hlaut mjög góða dóma. Lesendur muna áreiðan- lega eftir þeim í Áramótaskaupi sjónvarpsins, tónlist þeirra í Keramik Jökuls Jakobssonar og núna síðast á Popptónleikum á Listahátíð ‘76. Sigrún er sjálf óvenju hressi- fjöri, andlitið dansar í breyti- egur kvenmaður: Hún hreint og legum svipbrigðum og þegar hún beint gneistar af áhuga og lífs- brosir, sem hún gerir oft, þá birtir

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.