19. júní


19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 48

19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 48
Frá félagsstarfinu Aðalfundur KRFI var haldinn þriðjudaginn 9. marz 1976 1 skýrslu stjórnar kom fram, að nú eru 388 einstaklingar félags- menn í Kvenréttindafélaginu, en 47 félög eiga aðild að KRFl, þar af 12 í Reykjavík en 35 utan höfuðborgarinnar. Á síðastliðnu starfsári voru haldnir 16 stjórnarfundir og 3 félagsfundir. Að venju var hald- inn fundur með kvenréttinda- nefndum aðildarfélaganna í Reykjavík og nágrenni í tengslum við merkjasölu Menningar- og minningarsjóða kvenna. Á þeim fundi sögðu Lilja Ólafsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir frá ráðstefnu, sem þær höfðu sótt í Svíþjóð um stöðu kvenna í þróuðum og van- þróuðum ríkjum. Enn einn fund skal hér nefna, sem hvorki var eiginlegur félagsfundur né stjórnarfundur. Þetta var fundur með þeim Inger Margarethe Pedersen frá Danmörku og Olgu Bremer frá Finnlandi, en þær starfa báðar mikið að jafnréttis- málum hvor í sínu heimalandi. Þær voru hér staddar á norrænu lögfræðingamóti í ágúst s.l. ásamt ýmsum öðrum kunnum kven- réttindakonum frá hinum Norð- urlöndunum. Ætlunin var að ná sambandi við fleiri konur, en það reyndist ekki unnt, þar sem þær voru búnar að ráðstafa öllum stundum sínum hér á landi. Á þennan fund voru boðaðar þær um, kveður hann til tvo með- dómendur. Kveðja skal öðrum fremur til menn, sem hafa víðtæka þekk- ingu á kjaramálum launþega og jafnréttismálum. 14. gr. Félagsmálaráðherra setur nánari reglur um framkvæmd þessara laga i reglugerð að fengnum tillögum Jafnréttisráðs. ★ Þess skal getið, að aðeins voru gerðar fáar breytingar á frum- varpinu í meðförum Alþingis, svo sem að í stað orðsins ,,jafnstaða“ áður kom „jafnrétti“ alls staðar, er við átti. í þriðja lagi má nefna, að í frumvarpinu var ekki kveðið á um, að Jafnréttisráð skyldi hafa skrifstofu og fastan starfsmann, eins og nú er í 10. gr. laganna. Þegar litið er til þess, að það háði Jafnlaunaráði verulega í störfum, að því var ekki búin eðlileg starfsaðstaða, má tvímælalaust telja þessa breytingu til bóta. Er það vel, því Jafnréttisráð hefur augljóslega mikilvægu hlutverki að gegna LR. gr. þessara laga um jafnrétti 6. kvenna og karla sé framfylgt. 2. Vera ráðgefandi gagnvart stjórnvöldum, stofnunum og félögum í málefnum, er varða jafnrétti með konum og körlum í kjaramálum og við ráðningu eða skipun til starfs. 3. Fylgjast með þjóðfélagsþró- uninni sem m.a. varðar þetta lagaefni, og gera tillögur til breytinga til samræmis við tilgang þessara laga. 4. Stuðla að góðri samvinnu við samtök atvinnurekenda og launafólks svo og aðra þá aðiia sem jafnréttismál kvenna og karla varða, svo að stefnu og markmiði laga þessara verði náð með sem eðlilegustum hætti. 5. Taka til rannsóknar af sjálfs- dáðum, hver brögð kunna að vera að misrétti í jafnréttis- málum að því leyti er lög þessi varðar. Opinberum stofnunum svo og félagssam- tökum á vinnumarkaði er skylt að veita Jafnréttisráði hvers konar upplýsingar hér að lútandi. Taka við ábendingum um brot á ákvæðum laga þessara og rannsaka málið af því tilefni og senda að rannsókn lokinni málsskjöl til þeirra aðila, sem málið snertir. 11. gr. Nú telur Jafnréttisráð, að ákvæði 2.—8. gr. laga þessara séu brotin, og beinir þá ráðið rök- studdum tilmælum um ákveðnar úrbætur til viðkomandi aðila. Fallist viðkomandi aðili ekki á tilmæli ráðsins, er ráðinu heimilt, í samráði við hlutaðeigandi starfsmann, að höfða mál í umboði hans til viðurkenningar á rétti hans. 12. gr. Sá, sem af ásettu ráði eða gáleysi brýtur gegn lögum þess- um, er skaðabótaskyldur sam- kvæmt almennum reglum. Slíkt brot skal varða fésektum, nema þyngri refsing liggi við að lögum. L3. gr. Þegar héraðsdómari fer með mál út af brotum á lögum þess- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.