19. júní - 01.03.1993, Blaðsíða 14
14
1. TBL.1993
segir Hansína. „Einnig þyrfti að kveða á
um í lögum að brotaþoli ætti rétt á að hafa
með sér aðstoð í réttarsal. Fjölmargar rann-
sóknir hafa sýnt að það er óhemjusárt að
þurfa að rifja verknaðinn upp og getur ver-
ið mjög niðurlægjandi. Þetta er ekki hægt
að bera saman við neinn annan glæp,“ seg-
ir Hansína. Egill Stephensen, saksóknari,
segir að ávallt sé reynt að verða við óskum
brotaþola um bæði þessi atriði. „Varðandi
síðara atriðið er meira að segja séð til þess
að kærandi og sakborningur hittist ekki á
göngum fyrir framan réttarsalinn," segir
EgiH.
Viðhorflíreyting naiiðsynleg
Hallvarður Einvarðsson, ríkissaksóknari,
segir margt hafa breyst í meðhöndlun kyn-
ferðisafbrotamála á undanförnum árum.
Hann nefnir sem dæmi að við yfirheyrslur
á ungmennum og börnum sé æ meira sam-
starf haft við lækna, sálfræðinga og hjúkr-
unarfólk. Þá séu yfirheyrslurnar stundum
teknar upp á myndbönd til að hlífa börn-
um og unglingum við því að þurfa að bera
vitni fyrir rétti.
í rannsókn Sigrúnar Júlíusdóttur kemur
fram að flestar konurnar nefndu sem æski-
legustu breytingarnar í meðferð nauðgunar-
mála, að persónuleg aðstoð stæði til boða.
Einnig lögðu þær áherslu á að starfsfólk
lögreglu og heilbrigðisþjónustu hefði betri
menntun eða þjálfun til að leysa hlutverk
sitt af hendi. Margar töldu það úrslitaatriði
að kona tæki á móti konunum og sömu-
leiðis að það væri kona sem tæki af þeim
fyrstu skýrslu. Þá lögðu konurnar áherslu á
nauðsyn þess að tryggja öryggi konunnar
og að hún fengi frið. Enfremur að einfalda
málsmeðferðina, hraða henni og sjá kon-
unni fyrir upplýsingum um gang málsins.
Loks lögðu konurnar áherslu á gildi þess
að veita skipulegar upplýsingar og að
undirbúa konuna í upphafi málsins þannig
að hún vissi hvað biði hennar. Hansína B.
Einarsdóttir segir að þótt meðferð kyn-
ferðisafbrota hafi þokast í rétta átt á und-
anförnum árum sé enn langt í land. Hún
segir aðferðirnar sem notaðar séu við með-
höndlun þessara mála enn einkennast af
þeim viðhorfum sem ríki gagnvart nauðg-
unum. Það séu alls ekki allir sammála um
að þarna sé um alvarlegan glæp að ræða og
því sé nauðsynlegt að breyta, eigi umbætur
almennt að fást í þessum málaflokki.
Umboðsmenn:
Elding Trading co
Reykjavík
sími 15820
LUMENE
ViTAMIINI
VOIDE
VITAMIN
CREME
LU MENE
VITAMIINI-
VOIDE I
VITAMIN
CREME :
Ilumén
HOITAA SUOJAA
PEHMENTAA
PUHDISTUS-
VOIDE
RENGÖRINGS-
CREME
PUHDISTU
VOIDE
ÆNGÖRIN
CREME
VARDARSKYDOAR
GORMJUKARE
KUIVALLE IHOLLE
FÖR TORR HUD
JIVALLE II
OR TORR
MULTIVrTAMIN
rovoiDE vArdcrlme
MXI MQULC ro« TOfm huo
SISALTAA B^VITAMIINIA
^JUHOCUAAN VEOeUA
1 lumene
1 muumiamw
1 ■OWOK VAROCM
wsaLanH
■&SJ
VÍTAMINKREM með A-B-E vítamínum, fyrir þurra og viðkvæma húð,
I Vítamínlfnunni eru: 24 tíma krem með A-E- vítamínum, rakakrem,
hreinsikrem og varasalvi með B- vítamíni .Lumene snyrtivörurnar eru
framleiddar af hinu þekkta lyfjafyrirtæki ORION í FINNLANDI.