19. júní - 01.03.1993, Blaðsíða 28
28
1. TBL.1993
sem þær hafa til nýsköpunar í atvinnulíf-
inu hafa þær Lilja og Hansína B. Einars-
dóttir haldið námskeið á vegum Iðntækn-
istofnunar um land allt.
„Konur hafa ýmsa kosti fram yfir karla á
vinnumarkaðinum. Þær eru sveigjanlegri
en þeir og fúsari til að koma á móts við
þær breytingar sem verða á vinnumarkað-
inum. Þær eru skipulagðari en karlarnir,
námfúsari, hugmyndaríkari og samvisku-
samari. Helstu veikleikar þeirra eru hins
vegar skortur á sjálfstrausti, þær búa yfir
minna fjármagni og hafa takmarkaðri
þekkingu en þeir.
Ef ég á að vera bjartsýn varðandi at-
vinnuþáttöku kvenna í framtíðinni þá spái
ég auknum fjölda þeirra í eigin atvinnu-
rekstri. En til að vel takist til þurfa kon-
urnar stuðning og fyrirtækin þurfa að
tryggja þeim góð laun.
I Bandaríkjunum er gert ráð fyrir því að
árið 2020 verði um helmingur atvinnurek-
enda konur. í Ijós hefur komið að konur
hafa ákveðna kosti fram yfir karla sem
stjórnendur, þær hafa svokallaðan flatan
stjórnunarstíl sem stuðlar að valddreifingu
á vinnustöðum. A þann hátt er frumkvæði
flestra virkjað, starfsfólk verður áhugasam-
ara þar sem það getur haft áhrif á umhverfi
sitt.“
———
gingastofnun rikisins.
læklingum okkar.
i-þöð getur borgað sig.
OFNUN
mtu þér rét
Allar uppl
i þér tfma o
m ir'
M)
I _
: E
Félagslegt
reiagslagt öryggi
a Morðurlöndum
BORG
esi "
ÖTIÐ
í GSl
* Framleitt og selt samkvæmt
ströngustu kröfum
* Ljúffengt og safaríkt
* Reykt með gamla laginu
* Fæst aðeins í matvöruverslunum
Kaupfélag Borgfiröinga SÍMI: 93-71200