Sólskin - 01.07.1937, Síða 7

Sólskin - 01.07.1937, Síða 7
þó sólskinið, sem veldur því, að þessir tindar sýnast sólroðnir. Þór: Hvað er það þá? Finna: Það er liturinn á bergtegundinni, sem þessir tindar eru myndaðir úr. Hún heitir líparít. Þór: Líparít hlýtur að vera einkennileg og fögur bergtegund og ólík grágrýtinu, sem er hér í Öskjuhlíðinni og holtunum í kringum bæinn. Hvernig er líparít á litinn? Finna: Það er mjög margbreytilegt að útliti. Oftast gráleitt eða gulleitt, stundum rauðleitt og oft með mislitum blettum eða rákum. Teitur: Ég vil safna líparítsteinum. Finna: Það ættir þú að gera. Það er gaman að eiga steinasafn. Þór: Hvað heita hvössu líparíttindarnir ? Finna: Þeir heita Móskarðshnjúkar. En fyrir austan þá sjái þið kúpumyndað fell. Það er S k á 1 a. f e 11. Knattspyrnuf élag Reykjavíkur á þar skíðaskála. Stóra skarðið fyrir vestan Skálafell heitir Svínaskarð. Ása: Hvað ætli Esjan sé há? Finna: Hún er rúmlega 900 metrar, þar sem hún er hæst. Það er skammt fyrir vestan Mó- skarðshnjúkana, og heitir þar H á t i n d u r. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.