Sólskin - 01.07.1947, Síða 66

Sólskin - 01.07.1947, Síða 66
Snati gamli var ekki alltaf eins og Bubbur vildi hafa hann. Einu sinni sem oftar var Bubbur litli úti á túni að leika sér og voru lambið, kisa og Snati gamli hjá honum. Bubbur tók hey og þóttist vera að binda sátur, eins og hann hafði séð pabba sinn gera. Hann hafði dýrin fyrir hesta, þau voru dálítið óstýrilát, einkum kisa, hún vildi vera í friði þar, sem vel færi um hana og hún gæti sleikt sólskinið, en það var nú það, sem Bubbur vildi ekki. Lambið lá jórtrandi hjá honum, en Snati var alltaf að reyna að strjúka frá þeim, en Bubbur kallaði alltaf í hann, þá sneri Snati til baka. Að lokum lagð- ist hann ósköp fýlulega fram á lappir sínar skammt frá Bubb. Bubbur batt nú tvær og tvær sátur saman og lagði þær svo yfir hrygginn á dýrunum. Hann byrjaði á því að láta upp á kisu, svo varð hann að hafa aðra hendina á henni, með- an hann lét upp á hin tvö, því annars var hún vís til að hlaupa af stað með sáturnar. Það lá ekkert sérlega vel á Snata gamla og sízt var hann upplagður til þess að fara að bera sátur. Til þess að láta Bubb vita þetta, glefsaði hann ósköp laust í hendina á honum. Bubbur rak 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.