Sólskin - 01.07.1947, Síða 67

Sólskin - 01.07.1947, Síða 67
upp óp og missti bæði kisu og sáturnar, sem áttu að fara á Snata. Nú var einn hesturinn sloppinn, það var kisa, sem hljóp nú allt hvað af tók upp tún, sáturnar köstuðust af hryggn- um á henni. Nú hófst eltingaleikur. Bubbur skildi við Snata og lambið og hljóp lafmóður og másandi á eftir kisu. Kisa litla hélt áfram og beina leið upp á fjárhúsmæninn, þar þótt- ist hún óhult fyrir Bubb. En hann var nú hvergi smeykur við að ldifra upp á húsið, en samt hikaði hann dálítið, mamma hans var nefnilega búin að banna honum að klifra upp á húsin, en löngunin til þess að ná kisu varð yfirsterkari. Hann var ekki lengi upp á húsið. Kisa var nú orðin svo spök, að hægðarleikur var að ná henni. Hann tók hana í fangið og renndi sér svo niður af húsinu. Sigri hrósandi lagði hann af stað með kisu í fanginu áleiðis til Snata og lambsins. Það var allt annað en skemmtilegt að koma þar, Snati var farinn heim að bæ, en lambið var að éta sáturnar, sem áttu að fara á Snata. Bubbur varð að láta sér lynda að hætta við heyvinnuna að svo komnu. Það hafði verið fært frá kindunum um vor- ið. Það þótti Bubb ósköp leiðinlegt, því að litlu Sólskin — 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.