Sólskin - 01.07.1967, Side 9

Sólskin - 01.07.1967, Side 9
 -X Vísur skóladrengs Vorið kemur, vakna blómin, vœngfararnir stefna heim. Út um landsins Ijósu byggðir langar mig að fylgja þeim. Þar sem lindir lógvœrt hjala, lœkir streyma og silungsór, þar er sól og heiður himinn, hlíðin grœn og fjörður blór. Þar leik ég mér við lömbin smóu, litlum kólfi hlynni að. Ég er bróðum ótta óra, óhœtt er að muna það. Kveð ég pabba, kveð ég mömmu, kveð ég líka skólann minn. Ég kem aftur heim að hausti, hraustur og stór í bekkinn minn. 7

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.