Sólskin - 01.07.1967, Page 12

Sólskin - 01.07.1967, Page 12
Síðan fóru þau með kassann inn í miðstöðv- arherbergi, og Nonni hagrœddi fuglinum sem bezt hann gat. — Mamma, — sagði Nonni. — Nú é ég tvo fugla, pófagaukinn og svartfuglinn. Þeir verða kannski vinir, eða heldurðu það ekki, mamma? — — Það efast ég um, Nonni minn, þeir eru svo ólíkir, — sagði mamma hans. — En við sjóum nú til. Á morgun er fyrsti dagurinn þinn í skóla, svo að þú getur ekki farið seint að sofa í kvöld, því að þó gœtirðu sofið yfir þig í fyrramólið. — — Nei, mamma mín. Ég skal fara snemma að sofa í kvöld og ég hlakka svo til að byrja í skólanum. — Nonni litli stakk óhreinni og blautri hendinni í svuntuvasa mömmu, til að orna sér. Það var gott að vera orðinn sjö óra, eiga tvo fugla og vera að byrja í skóla. Hann var svo glaður, að hann var ekki vitund þreyttur, þótt komið vœri kvöld og hann vœri búinn að sullast í fjörunni mestan hluta dagsins. 10

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.