Sólskin - 01.07.1967, Side 14

Sólskin - 01.07.1967, Side 14
halda honum uppi, og hann er allur þakinn torfi. Á vorin grœnkar það, svo að kofinn er þá allur þakinn grasi og blómum. Á miðju gólfinu í kofanum eru nokkrir flat- ir steinar. Á þeim brennur eldur. Yfir eldinum er festi, sem hangir niður úr þakinu. í enda hennar er krókur, sem móðir Sam hengir pott- inn og ketilinn í. Móðir og amma sitja oft við eldinn og sauma. Þœr sauma loðfeldi og skó úr hrein- dýraskinnum. Faðir Sam er oftast úti og gœtir hreinanna. Þá fer hann á skíðum. Stundum hjálpar móðirin honum. Alltaf hefur hann Ava og Pilki með sér. Það eru tveir Lappahundar, sem geta gœtt hreinanna. Stundum fœr Sam að fara með. Þá sér 12

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.