Sólskin - 01.07.1967, Page 15

Sólskin - 01.07.1967, Page 15
hann, hvernig hreinarnir krafsa snjóinn með hörðum klaufunum, og éta jurtir, sem þeir finna undir snjónum. Stundum ekur öll fjöl- skyldan til kirkjunnar í þorpinu. Hver ekur í litla sleðanum sínum. Sleðinn er búinn til úr hreindýraskinni. Hann er eins og bótur í lag- inu. Hvern sleða dregur hreindýr. Þegar Sam er orðinn stœrri, ó hann að fó hreindýr, sem hann temur og dregur svo sleða hans. Amma hans heitir Aita. Nafnið er gamalt og gott hjó Löppunum. Það er fró því í forn- öld, er gömlu sögurnar gerðust. Amma Aita kann sjólf margar sögur og œvintýri. Sam hlustar oft ó sögur hennar, og henni þykir gam- an að segja honum sögur. 13

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.