Sólskin - 01.07.1967, Side 16

Sólskin - 01.07.1967, Side 16
Veturinn líður. Snjórinn bráðnar í hlíðunum. Vatnið rennur burtu í smálœkjum. Bjarkirnar byrja að skipta lit. Það er vor í Lapplandi. Langt í fjarska blánar fyrir háum fjöllum. Á tindum þeirra er enn snjór. Sam veit, að bráðum flytur hann, faðir hans, móðir og amma Aita upp til fjallanna og búa í sumarskálanum. Hann er eiginlega reglulegt tjald, sem þau flytja með sér í hvert sinn. Hrein- dýrin þurfa að fá nýtt land til beitar. Lapparnir 14

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.