Sólskin - 01.07.1967, Side 19

Sólskin - 01.07.1967, Side 19
Savios, skildi hann, að þetta var mjög hœttu- leg ferð, sem hann hafði hugsað sér að fara. Hann só villigœsirnar fljúga norður a vorin, og hann óskaði sér, að hann hefði vœngi, þé gœti hann flogið upp é tind Saviosfjallsins, én þess að mœta nokkurri hœttu. FLUGVÉLIN HANS SAMS Þegar Sam hafði gengið í skóla í nokkur ér hjó kennslukonunni í litla skólahúsinu, gat hann lesið og skrifað og kunni allt, sem skóladreng- ir ó þessum aldri kunna. Sam fékk lónaðar bœkur í skólanum, sem hann las í um marga undraverða hluti. Langt í fjarska bjarmaði fyrir Saviofjóllinu, sem enn heillaði hann. Hann sagðist skyldi reyna að komast þang- að einhverntíma. Nú var hann ekki lengur hrœddur við for- ynjur og tröll, en hann vissi, að víða ó veg- inum þangað eru fen og forœði, sem hann gœti sokkið í. Er hann var að hugsa um þetta, só hann Sólskin — 2 17

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.