Sólskin - 01.07.1967, Page 20

Sólskin - 01.07.1967, Page 20
flugvél þjóta um loftið eins og silfurfugl uppi í skýjunum. Svona flugvél vildi Sam eiga. Hann las í bók um svifflugu, og drengi, sem smíðuðu flugvél. Nú fór Sam að biðja foreldra sína að lofa sér að smíða flugvél. Ömmu Aitu fannst þetta óþarfa nýtízku verkfœri. Lappar œttu að renna sér ó skíðum og aka í sleðum ó vetrum, og ó sumrin fara gangandi um fjöll- in, eins og Lappar hafa alltaf gert. Faðir Sams fór að hugsa um, hve erfitt vœri oft að komast til þorpsins á sumrin, þegar hann vœri uppi í fjöllunum. Það vœri ekki gaman að bíða í marga daga, ef einhver yrði veikur og sœkja þyrfti meðul í þorpið, en það er langur gangur. Sam skyldi lœra að fljúga, hugsaði faðir hans. Það myndi ekki verða hœttulegra en að renna sér ó skíðum vondar brekkur og berjast við úlfa, eins og Lappar verða oft að gera. Um jól fékk Sam lónað húsnœði hjó kaup- manninum í þorpinu. Þar var allt, sem þurfti til þess að smíða svifflugu, og lýsing ó því, hvernig œtti að vinna verkið. Sam og faðir hans unnu að þessu um vet- 18

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.