Sólskin - 01.07.1967, Page 22

Sólskin - 01.07.1967, Page 22
— Jœja, þú œtlaðir að fljúga, — hló Suðri, því að það var hann, sem hafði þrifið í Sam. — Þú verður að koma með mér spottakorn, — sagði Suðri. Suðri er góður og hlýr vindur, það vita allir. Sam var heldur alls ekki hrœddur, þegar hann sat og ruggaði sér ó baki Suðra uppi í hvítum skýjunum. Brótt voru þeir nólœgt Saviofjallinu. Allt í einu heyrðist hvellt hljóð. — það er Vindatröllið, sem rœður yfir vindunum, — sagði Suðri. — Þegar hann blœs svona, þó kemur logn. Nú hœtti ég að blósa. — Suðri sveif til jarðar, og lenti rétt fyrir fram- an helli Vindatröllsins. 20

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.