Sólskin - 01.07.1967, Side 23

Sólskin - 01.07.1967, Side 23
— Nú sofna ég, — sagði Suðri, — en þú skalt fó silfurhljóðpípu hjó mér. Með henni getur þú kallað ó bróður minn, Austra, sem ó að blósa ó morgun. — í sama bili kom Vindatröllið út úr helli sín- um. Hann tók Sam milli fingra sinna og leit ó hann. — Þú ert nú ekki stór munnbiti, — sagði hann. — Ég held ég reyni að nota þig til þess að vinna dólítið fyrir mig. Þú getur hjólpað konunni að elda matinn. — Svo henti Vindatröllið Sam inn í eldhúsið. Þar stóð tröllamamma og éldaði graut í af- skaplega stórum potti. Sam ótti að hrœra í pottiunm. Hann var svo stór og þykkur, að hann varð að standa ó barminum og ganga hring eftir hring, er hann hrœrði í honum. Þvar- an, sem hann hrœrði með í pottinum, var svo stór og þung, að hann gat varla valdið henni. Sam var afskaplega þreyttur. En svo kom kvöldið og hann sofnaði vœrt í skoti í hellin- um. Strax nœsta morgun lœddist Sam fram í hellisdyrnar og blés í silfurpípuna. í sama bili kom Austri. Hann þeytti Sam ó bak sér og sveif með hann gegnum loftið. 21

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.