Sólskin - 01.07.1967, Page 24

Sólskin - 01.07.1967, Page 24
Allt í einu virtist Sam, að hann sœi stóran hóp hreindýra niðri ó jörðinni. Hver skyldi eiga svona marga hreina?, hugsaði Sam. Hann laut niður til þess að horfa ó dýrin. En hann missti jafnvœgið, og féll af baki Austra í mjúkan mosa. Nú só hann, að þetta voru ekki hreinar, eins og honum virtist úr lofti. Þarna voru birnir, úlf- ar, gaupur o. fl. dýr. Þau komu til Sam og lyktuðu af honum. En allt í einu þutu þau burtu. Þó stóð Dýra- tröllið fyrir framan Sam. — Þetta er laglegur snóði, sem kemur svíf- andi úr loftinu, — sagði Dýratröllið. — Þú get- ur gefið dýrunum mínum að éta. — Og nú varð Sam litli að hlaupa milli dýr- anna og gefa þeim að éta. En hvað hann var þreyttur. Hann varð mjög glaður, þegar kvöldið kom. Hann skreið í hellisskúta og sofnaði. Strax nœsta morgun lœddist hann úr hell- inum og blés í silfurpípuna. Það þaut í loftinu, og Vestri kom svífandi. Hann tók Sam ó bak sér og sveif í burtu. 22

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.