Sólskin - 01.07.1967, Page 25

Sólskin - 01.07.1967, Page 25
Sam bað Vestra að fljúga með sig hótt upp í Saviofjallið. Nú sá Sam hvítu hreinana, sem voru á beit í grœnum hlíðum fjallsins, og gullhorn þeirra skinu í sólskininu. Sam lagðist á bakka bláa vatnsins og horfði á gljáandi silfurfiskana. Þá heyrði hann létt fótatak bak við sig, og þar stóð Savio í Lappakápu úr hvítu hreindýra- skinni. — Kemur þú til þess að sœkja hreina mína og silfurfiska? — sagði Savio. — Ég get ekki bannað það. En ég skal segja þér, að þegar hreinar mínir eru komnir niður fyrir fjallið, þá verða þeir eins og venjuleg grá hreindýr, og silfurfiskar mínir eins og venjulegir fiskar. — — Nei, — sagði Sam, — ég œtla ekki að 23 *

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.