Sólskin - 01.07.1967, Page 26
taka hreina þína eða silfurfiska. Þegar ég kem
heim aftur og sé Saviof jallið, œtla ég að hugsa
um allt hið fagra, sem er þar. —
— Þetta er vel hugsað, — sagði Saivo. —
Saviofjallið og allt, sem þar er, um það er
gaman að hugsa. —
Svo fór Savio, en Sam sat við blóa vatnið.
Nú fór hann að langa heim. Hann tók silfur-
pípuna og blés í hana.
Norðri kom þjótandi með ofsahraða, svo
að þaut í loftinu. Sam fór burt fró Saviofjall-
inu ó baki Norðra, í óttina heim. Norðri flaug
mjög hratt, svo að söng í eyrunum ó Sam.
Ferðin sóttist því vel yfir heiðarnar. Sam lok-
aði augunum og þrýsti sér að Norðra.
SJÚKRAFLUGVÉLIN
Sam sofnaði um stund. Þegar hann vaknaði,
suðaði og söng enn í eyrum hans.
En þegar hann leit upp, só hann, að hann
var ekki ó baki Norðra. Hann ló í fallegu rúmi
í litlu herbergi. Sam reyndi að standa upp til
24