Sólskin - 01.07.1967, Page 26

Sólskin - 01.07.1967, Page 26
taka hreina þína eða silfurfiska. Þegar ég kem heim aftur og sé Saviof jallið, œtla ég að hugsa um allt hið fagra, sem er þar. — — Þetta er vel hugsað, — sagði Saivo. — Saviofjallið og allt, sem þar er, um það er gaman að hugsa. — Svo fór Savio, en Sam sat við blóa vatnið. Nú fór hann að langa heim. Hann tók silfur- pípuna og blés í hana. Norðri kom þjótandi með ofsahraða, svo að þaut í loftinu. Sam fór burt fró Saviofjall- inu ó baki Norðra, í óttina heim. Norðri flaug mjög hratt, svo að söng í eyrunum ó Sam. Ferðin sóttist því vel yfir heiðarnar. Sam lok- aði augunum og þrýsti sér að Norðra. SJÚKRAFLUGVÉLIN Sam sofnaði um stund. Þegar hann vaknaði, suðaði og söng enn í eyrum hans. En þegar hann leit upp, só hann, að hann var ekki ó baki Norðra. Hann ló í fallegu rúmi í litlu herbergi. Sam reyndi að standa upp til 24

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.