Sólskin - 01.07.1967, Page 28

Sólskin - 01.07.1967, Page 28
Þegar Sam vaknaði aftur, ló hann í fallegu, hvítu rúmi. Þarna varð hann að liggja í marga daga. Dag einn sagði lœknirinn við hann: — Bróð- um verður þú heill og fœrð að fara heim. En þú verður að lofa mér því, að fara ekki aleinn í flugferð aftur, svo að þú fóir ekki svona byltu. — — Jó, því iofa ég, lœknir, — sagði Sam. Lœknirinn brosti við Sam og hélt leiðar sinn- ar. Sam ló og hugsaði: — Þegar ég verð stór, œtla ég að stýra sjúkraflugvél, sem flýgur með slasaða drengi til lœknisins, svo að hann geti lœknað þé. — 26

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.