Sólskin - 01.07.1967, Page 29
ékákákákákákékákékákékákákákékékákékákákéká
Börnm 02 vorið
Vor, hrópar hvert íslenzkt barn, þegar gró-
andinn brýzt fram í brumið og vaxtarmörkin
skýrast.
Vor, andvarpa dýrin í hljóði, þegar grund-
irnar blómgast, og fölvinn hverfur fyrir gró-
andanum.
Vor, suðar flugan um leið og hún svífur í
gegnum sólvermt loftið. Öll nóttúran hrópar,
vor.
Lífið heillar hvert barn, þegar vaxtaraukinn
skýrist og hinn lifandi kraftur fer um jurtirnar,
eins og hitamagn um önd. Þó komast allir í
snertingu við föður lífsins, sem öll tilveran til-
biður.
Vorið er barnanna tími. Þó hafa þau lokið
við langa skólagöngu, og fara fagnandi út í
frelsið.
Vorið er líka göfgandi og menntandi. Hin
lifandi nóttúra er fúll af fróðleik, vísindum og
listum. Það er því margt að sjó, þegar barnið
27