Sólskin - 01.07.1967, Page 34
svona framan í hvern sem er. Það er þó ekki
við höfðingja hœfi. (Fer út til hœgri. örlítil
bið. Leikið þýtt á orgel bak við tjöldin).
Fúsi (situr eftir, sneyptur og lamaður, og starir
út í hött).
Guðbjörg (verndardís kemur inn, fagurlega
búin og hjúpuð björtu Ijósi, blíðlega): Því
fer þú ekki heim, Fúsi minn.
Fúsi (stendur upp og glópir hissa ó hana. Þróa-
lega): Kemur þér það nokkuð við?
Guðbjörg (myndug): Jó.
Fúsi (hrekkur saman, sezt aftur): Ég þori ekki
heim. Mamma er veik. (Brestur í grót).
Guðbjörg: Því heldur œttir þú að vera heima
hjó henni.
Fúsi (harkar af sér): Ég þori ekki að sjó hana.
Það er mér að kenna, að hún er veik. (Fer
aftur að gróta).
Guðbjörg: Ég veit það, Fúsi minn.
Fúsi: Það vita víst allir.
Guðbjörg: Það skiptir engu, heldur hitt, að þú
veizt það sjélfur.
Fúsi (stamandi): Heldurðu að mamma deyi?
Guðbjörg: Já, nema því aðeins, að einhver
geti lœknað hana.
32