Sólskin - 01.07.1967, Page 35

Sólskin - 01.07.1967, Page 35
Fúsi: Lœknirínn kom til hennar í morgun. Guðbjörg: Hann getur ekki lœknað hana. Það er aðeins einn maður í heiminum, sem get- ur það, ef hann vill. Fúsi (stendur upp): Og hver er það? Guðbjörg: Þú vilt ekki að mamma þín deyi? Fúsi (ókafur): Nei, nei. Guðbjörg: Þú vilt leggja mikið í sölurnar til þess að henni batni? Fúsi (enn œstari): Jó, allt. Allt, sem ég get. (Fellur á kné, biðjandi). Góða, bezta. Lœkn- aðu hana mömmu mína. Guðbjörg: Því miður get ég það ekki, nema með aðstoð þinni. Fúsi (stenur upp): Aðstoð minni? Guðbjörg: Já. Þú, og enginn annar en þú get- ur lœknað hana. Fúsi (undrandi); Ég? Gugbjörg: Já. — En þá verður þú, um stund- arsakir, að neita þér um allt, sem þér þykir skemmtilegast, og sem þig kann að langa til. Þú verður að leggja á þig vökur og þreytu, vosbúð og kulda, hungur og þorsta, og þú mátt ekki hopa fyrir neinni raun. Með Sálskin — 3 33

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.