Sólskin - 01.07.1967, Page 37

Sólskin - 01.07.1967, Page 37
lokkandi sem það er. Svara móttu því, sem ó þig kann að verða yrt, og þér þykir svara vert. En ekki móttu þiggja mat né drykk eða nokkuð annað, sem þér kann að bjóðast, hversu sórt sem þú þarfnast þess, og hversu girnilegt sem það er. Loks, þegar bjart er orðið, stendur þú upp og segir: Guði sé lof. Nú er dagur um allt loft. Bregðir þú í engu út af þessu, verður móðir þín alheil ó morg- un. Annars deyr hún í nótt. (Leggur bóðar hendur ó höfuð Fúsa). Hugfest þú orð mín, og efastu ekki um að þau eru sönn. — Og nú spyr ég þig í síðasta sinn: Treystir þú þér til að leysa þetta af hendi? Fúsi (einbeittur): Jó, með Guðs hjólp skal ég gera það, ó hverju sem gengur. Lagið: „Á hendur fel þú honum“ leikið ó orgel bak við tjöldin). Guðbjörg (samtímis): Þó er vel. Ég mun vaka og biðja fyrir óformi þínu. — Vertu sœll, og Guð styrki þig. (Tjaldið).

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.