Sólskin - 01.07.1967, Page 45

Sólskin - 01.07.1967, Page 45
Fúsi (kallar til þeirra): Þið hafið ekkert veitt? Pési (ólundarlega): Hvað kemur það þér við? Fúsi: Ég sagði ykkur, að það vœru engir sil- ungar í vatninu. Pési: Hvernig óttum við að vita það? Ekki er- um við neinir silungar. Rustikus (aðvífandi, á hœla strókanna): Nei, það vœri hrópleg móðgun við silungagrey- in, að bera ykkur saman við þó, bjólfarnir ykkar, í það minnsta þar til ég er búinn að taka ykkur tak, lubbarnir ykkar, og það geri ég heldur fyrr en seinna, skammirnar ykkar, svo framarlega sem ég heiti Rustikus. — (Þeir fara allir út til vinstri). Rustikus (fyrir utan): Velkomin á fœtur, frú mín góð, og til hamingju með strókinn. Hlíf (kemur inn fró vinstri. Flýtir sér til Fúsa): Elsku drengurinn minn. (Kyssir hann ó vang- ann). Nú er mér alveg batnað. Fúsi (hrifinn): Guði sé lof. (Þau taka saman höndum). Og mér líka, mamma. Hlíf: Þú varst ekki veikur? Fúsi: Nei. En ég var vondur, og þó fyrst og fremst heimskur. En nú held ég, að ég sé 43

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.