Sólskin - 01.07.1967, Page 46

Sólskin - 01.07.1967, Page 46
það ekki lengur. Að minnsta kosti skal ég aldrei framar vera vondur við þig. Hlíf (strýkur honum um kollinn): Elsku drengur- inn minn. — (Allir ólfarnir, konungshjónin, hirðmeyjarn- ar, Blókópa og Grœnkápa koma inn. Hljóð- fœrasláttur á meðan. Álfarnir skipa sér beggja vegna á sviðinu. Hirðmeyjarnar öðr- um megin, en konungshjónin og álfkonurnar hinum megin. Mikil birta). Hlíf (hálf hrœdd): Hvaða fólk er þetta? Álfakóngurinn-. Sem stendur erum við þjónar sonar þíns. Ég bý yfir efndum hins ókomna. Og þess vegna er ég herra þeirra, sem ekki kunna fótum sínum forráð, en aftur á móti þjónn hinna forsjálu. Sonur þinn hefur stað- izt mikið próf. Hann hefur ráðið sín eigin örlög. Allt það, sem hann hafnaði í nótt, mun hann síðar öðlast með eðlilegum hœtti, einmitt vegna þess, að hann hafnaði boð- um, sem annars hefðu firrt hann ráði og rœnu, af því að þau voru í ótíma fram borin. Guðbjörg (kemur inn að baki leikendum, hjúp- uð björtum Ijósgeisla, og staðnœmist hjá 44

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.