Sólskin - 01.07.1967, Side 50

Sólskin - 01.07.1967, Side 50
halda þaðan heim til borgarinnar til að leggja fram gripina. Er nú búin ferð þeirra kóngs- sona burt úr landi með hinum beztu föngum. Segir fyrst af hinum elzta, að hann heldur land úr landi og borg úr borg, og fœr þó hvergi þann dýrgrip, er honum þykir nokkurs um vert. Loksins fréttir hann til kóngsdóttur nokkurrar, og að hún á sjónpípu, sem er hin mesta ger- semi. í henni mó sjó um allan heim, hvern stað, hvern mann og hvert kvikindi, og hvað hver ein lifandi skepna hefst að. Hugsar nú kóngs- sonur, að aldrei fóist slíkur gripur sem þessi sjónpípa, og heldur hann því óleiðis til kóngs- dóttur, þess erindis að fala pípuna. En kóngs- dóttir vill ekki farga pípunni fyrir nokkurn mun. En fyrir þrósamlegan bœnastað kóngssonar, og að heyrðum öllum mólavöxtum, lét þó kóngsdóttir til leiðast að selja honum pípuna. Og er ekki annars getið en að kóngsson hafi borgað hana vel. Heldur hann nú heimleiðis aftur, ónœgður yfir feng sínum og vongóður um að fó kóngsdóttur. Og víkur því nœst sög- unni til nœsta kóngssonar. Honum gekk líkt og elzta bróðurnum, að hann fœr hvergi þann grip, sem í nokkru sé 48

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.