Sólskin - 01.07.1967, Page 60

Sólskin - 01.07.1967, Page 60
og kom hún sér mjög í mjúkinn hjó honum. Liðu svo fram nokkrir tímar. En þar kemur, að konungur fœr óst mikla ó konu þessari, og að lyktum tekur hann hana sér fyrir drottningu, var það þó mjög á móti hirðinni. Eigi líður ó löngu, óður en hin nýja drottning gerðist mjög hlutsöm um ríkisstjórnina, og þótti hún öllu spilla, því er hún mótti. Það var einhverju sinni, að drottning kemur að móli við konung og mœlti: — Undarlegt þykir mér, að þú gerir engan rekstur að um burthlaup sonar þíns, og er þó oft minni sök- um hegnt, muntu hafa heyrt, að hann er orð- inn konungur yfir einu af þeim ríkjum, sem hér eru í kring, og er í almœli, að hann œtli með her ó hendur þér, þegar hann sér sér fœri ó, til að hefna þess óréttar, er hann mun þykj- azt hafa beðið í meyjarmólunum. Nú vil ég, að þú verðir fyrri að bragði til að róða þenn- an voða af höndum þér. Konungur lét sér fótt um finnast og tók þessu hjali lítt, en svo fékk drottning um talið fyrir honum, að hann lagði trúnað ó orð hennar. Bað hann hana róð til að leggja, hvernig þessu yrði svo hagað, að sem minnst bœri ó. 58

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.