Sólskin - 01.07.1967, Side 64

Sólskin - 01.07.1967, Side 64
höggormunum. En meðan ókindur þessar eru að rífa í sig skrokkana, stígur drottning niður í brunninn og tekur vatnið, sem hana lystir. Stóð það heima, að drottning komst úr hellin- um, og dýrin voru búin með mötuna. Heldur drottning heim til borgar, og er nú önnur þraut- in unnin. Drottning kemur því nœst að móli við kóng og mœlti: — Nú eru tvœr þrautirnar unnar, en hin síðasta er eftir, og er hún verst, enda muntu hljóta að vinna hana sjólfur, og get ég nokkuð vísað þér ó, hvar hana skal vinna. Ég á hólfbróður, og rœður hann fyrir ey, sem hér er skammt undan landi. Hann er 3 fet ó hœð, með 1 auga í miðju enni. Hann hefur 30 ólna langt skegg og svo hart sem svínsbursta. Hann er og með hundstrýni og kattareyru, og tel ég ólíklegt, að hann líkist nokkrum manni í heimi. Þegar hann fer eitt- hvað, hendist hann ófram ó 50 ólna langri stöng og fer svo hratt sem fugl fljúgi. Eitt sinn, þegar faðir minn var á dýraveiðum, var hann heillaður af gýgi einni, sem bjó í helli undir fossi, og við henni ótti hann þessa ófreskju. Þessi ey er þriðjungur ríkis föður míns, og þykir honum það helzt til lítið handa sér. Hring einn 62

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.