Sólskin - 01.07.1967, Page 72

Sólskin - 01.07.1967, Page 72
@9 ?Í??íÍNÍ??í8í?€??8$ É ?1 C<3 Óskahrmgurinn m w €? .<n< Ungur bóndi, sem ótti í hólfgerðu basli með búskapinn, var eitt sinn að plœgja á akri sín- um. Hann nam staðar eitt andartak, til þess að þurrka svitann af andliti sér. í sama bili bar þar að gamla norn, og hún sagði: — Hví ertu að strita svona að engu gagni? Gakktu tvo daga beint af augum, þangað til þú kem- ur að stóru grenitré, sem stendur eitt sér í skóg- inum og gnœfir upp yfir öll önnur tré. Þetta tré skaltu fella, og þá mun þér vegna vel. — Bóndinn lét ekki segja sér þetta oftar en einu sinni, tók öxi sína og hélt af stað. Eftir tvo daga fann hann grenitréð. Hann réðst þeg- ar í að fella það, og er það valt um koll, datt ofan úr hœsta toppnum hreiður með tveimur 70

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.