Sólskin - 01.07.1967, Page 80

Sólskin - 01.07.1967, Page 80
RAUÐIR MENN -R A -R Mennirnir, sem jörðina byggja, eru með ýmsum hörundslit. Sumir eru gulir, rauðir, blá- ir, brúnir, svartir eða hvítir. Rauðu mennirnir eru kallaðir Indíánar eða Rauðskinnar. Þið hafið, mörg ykkar, séð myndir af Indí- ánum og heyrt einhverjar sögur af þeim. Þið munið ef til vill bezt eftir fjaðraskrautinu eða sögunum um dansinn kringum bálin. Ég œtla nú að segja ykkur frá ýmsu fleiru úr lífi þeirra. — Landið þeirra heitir Ameríka eða Vestur- heimur. Það er landið, sem Leifur heppni fann árið 1000 og kallaði Vínland hið góða. Félag- 78

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.