Sólskin - 01.07.1967, Page 83
axir og voru veiðimenn góðir, en ýmis auðœfi
landsins lógu ónotuð öldum saman.
Rauðu mennirnir grófu ekki verðmœt efní
úr jörðunni. Jórn þekktu þeir ekki, þó að land-
ið vœri auðugt af jórnsteini. Kolin fengu að
liggja óhreyfð í fjöllunum. Gull eða silfur
þekktu þeir ekki heldur. — Þessi verðmœti
eins og mörg önnur, biðu hvítu mannanna. —
Rauðu mennirnir óttu ekki stóra akra eða sóð-
lendur og ekki notuðu þeir skógana, til þess
að byggja úr borgir eða stórhýsi. Þeir létu sér
nœgja að veiða fisk og fugla, drepa dýr sér
til matar og lifa af hjörðum sínum.
Indíónarnir skiptust í flokka eftir œttum. Var
einn höfðingi viðurkenndur í hverri œtt, en œtt-
irnar höfðu stór landsvœði hver fyrir sig. Gœttu
þeir þar hjarða sinna, en höfðu ekki fasta
bústaði. Fluttu þeir sig stað úr stað, ef með
þurfti og settust að við beztu veiðivötnin og
órnar eða þar sem haglendi var gott. Bjuggu
þeir í skinntjöldum eða lélegum kofum og
mynduðu hringmynduð þorp með þessum bú-
stöðum, svo að autt svœði var í miðjunni. Þetta
hringsvœði var svo samkomustaður þeirra og
leikvöllur.
Sólskin — 6
81