Sólskin - 01.07.1967, Page 89

Sólskin - 01.07.1967, Page 89
um, dýrahorn, perlur og talnabönd, skrautleg sjöl og fjöllitar, glœsilegar ábreiður, sólalausa skó, körfur og leirmuni. Þó að Indíánar hafi samið sig nokkuð að siðum hvítra manna, lítur út fyrir, að menning hvítu mannanna eigi ekki við rauða kynþátt- inn. — Indíánum fœkkar sífellt. Lífsbarátta þeirra hefur verið hörð frá aldaöðli. Ef til vill á það fyrir þeim að liggja að deyja út, áður en langt um líður. 87

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.