Sólskin - 01.07.1967, Page 90
*
Sveinsgata
-x
Það hafði verið reist nýtt skólahús í Bakka-
vík. Það stóð ó fögrum stað, ó holti utan við
þorpið, spottakorn fró veginum. Leiðin heim
að því ló um grýtt holtið og hafði ekkert verið
rudd né lagfœrð, nema það sem hún tróðst
undan fótum barnanna og annarra, sem fóru
þar um. Öllum var l|óst, að þetta var mesta
ólón, og stundum kom það fyrir, að börn duttu
um steinana í vetrarmyrkri. Þó varð sífellt í
undandrœtti að gera við skólaveginn. Það var
nóg að gera með peninga hreppsins, fannst
mönnum, annað en fleygja þeim í götu heim
að skólanum.
Vorið, sem skólahúsið og vegleysan voru
fjögra óra gömul, var tíðarfar óvenju gott,
sólskin og blíðviðri dag eftir dag. Allt var snjó-
laust og jörð orðin þíð. Otivinna hófst venju
88