Sólskin - 01.07.1967, Page 91

Sólskin - 01.07.1967, Page 91
fyrr, og fyrir miðjan apríl var farið að vinna í veginum upp fró Bakkavík. Möl til ofaníburð- ar var tekin úr gryfju nokkuð sunnan við skóla- húsið. Þar unnu 14 menn við að losa mölina og moka henni í vagna, og pabbi hans Svenna var verkstjóri. Svenni var 12 óra, þegar hér var komið sögu, fallegur drengur, Ijóshœrður og blóeyg- ur, fjörugur og fylginn sér. Hann var meðal fremstu nómsmanna skólans, mesti glímumað- urinn og foringi félaga sinna til hvers konar stórrœða. Einn sólbjartan vordaginn datt Svenna reglu- legt snjallrœði í hug, þegar hann var að ganga grýtta og Ijóta troðninginn heim að skólanum. Hann sagði félögum sínum fró hugmynd sinni, og féllust þeir ó, fyrir fortölur hans, að koma henni í framkvœmd. Hún var í stuttu móli sú, að allir drengir skólans skyldu koma saman einhverja nóttina, og ryðja veginn heim að skólanum, ón þess kennarinn né nokkur annar vissi, fyrr en því vœri lokið. Sjólfur tók Svenni að sér að fó lónuð verkfœri vegamanna hjó pabba sínum. Klukkan að ganga eitt laugardagsnóttina 89

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.