Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 2
Og söfnuöir kirkjufélagsins eru hér talclir ásamt nöfn-
uin eríndsreka þeirra, er þeir sendu á kirkjuþingið hver
um sig:
1. Garðar-söfnuðr: Eiríkr H. Bergmann, Sigfús lierg-
ö J ö o
mann, Jósef Sigvaldason, Kristinn Olafsson.
2. Yíkr-söfnuðr: Friðbjörn Björnsson, þorlákr G. Jóns-
son, Jóhannes Jónasson.
3. Yídalíns-söfnuðr: Jón Skanderbeg, Friðrik Jóhann-
esson.
4. Little Salt-söfnuðr: Stefán Sigurðsson.
5. Pembina-söfnuðr: Jón Jónsson.
tí. Winnipeg-söínuðr: Arni Friðriksson, Sigurðr J. Jó-
hannesson, Vilhelin Pálsson, Jón Blöndal, Magnús Pálsson.
7. Fríkirkju-söfnuðr: Björn Jónsson.
8. Frelsis-söfnuðr: Friðjón Friðriksson.
9. Víðines-söfnuðr: Sveinn Sölvason.
10- Ames-söfnuðr: Guðlaugr Magnússon.
11. Breiðuvíkr-söfnuðr: Magnús Jónasson.
12. Brœðra-söfuðr: Gunnsteinn Eyjólfsson.
13. Mikleyjar-söfnuðr: Tómas Asbjarnarson.
14. Hallson-söfnuðr: Pálmi Hjálmarsson.
15. Fjalla-söfnuðr: Haraldr Pétrsson.
þeir Eiríkr H. Bergmann, Pálmi Hjálmarsson og Har-
aldr Pétrsson voru ekki við staddir á fyrstu fundum kirkju-
þingsins. Fyrir Winnipeg-söfnuð átti auk erindsreka þeirra,
er taldir eru, enn einn (Sigtryggr Jónasson) sæti á kirkju-
þinginu, en gat aldrei komið sökum forfalla. Skrifari fé-
lagsins frá liðnu ári, Jakob Líndal, sat á þingi að eins í
byrjun, þangað til eftir að embættismannakosningar höfðu
fram farið.
Forseti las upp fyrir þinginu árs-slcýrslu sína svo hljóðancli:
,,í yfirliti mínu við lok hins 3. árs kirkjufélagsskapar vors yfir félagið og
ástœður þess veröa þessi atriði helzt fyrir mér: prestmál safnaðanna, kirkju-
byggingar, hvað sunnudagsskólum vorum líðr og fermingin í sambandi við það
atriði, bindindismálið og kirkjublað vort ,,Sameiningin“.
pá er síðasta kirkjuþing vort var haldið, voru að eins tveir prestar i
kirkjufélaginu, en í vændum var þá viðbót tveggja nýrra manna, er búizt var
við að innan skamms myndi taka við prestlegu starfi innan féiagsins eða í
þess nafni. Fyrir löngu hefir sú von rœtzt, og það er almenningi kunnugt,
að hinir tveir rnenn, sem vér í fyrra höfðum von um að fá til samvinnu