Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 16
standi viö 'bróöur hlið, og að vér þá að eins getum með von og djörfung horft fram á baráttu vora íyrir trú vorri og kristilegu lífi; [og jafnframt því að vér viðrkennum með þakklæti hluttelcning pá, sem prestr yðar heíir sýnt oss með setu sinni á þessu kirkjuþingi; og þar sem þér eruð nú búnir að mynda söfnuð og fá yðar eigin prest;] þá leyf- um vér, 4. ársþing hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestrheimi, oss bróðurlega að skora á yðr og biðja, aö þér [fyrst og fremst rnyndið söfnuð meðal yðar og síðan] gang- ið í kirkjufélag vort og vinnið í samfélagi með oss að liinu sama marki, sem vér allir þráum, efling guðs ríkis með- al vor. það er hjartans ósk vor, liin heitasta löngun vor, að fá yðr alla sem samverlcamenn að þessu mikilvæga starfi. það væri oss hin innilegasta gleði að taka höndum saman við yðr, og vinna í sameining við yðr. Vér vonum, að þessi áskoran vor fái góðar og bróður- leffar undirtektir hiá yðr“. (Nefndin.) Fundi slitið kl. 111. 7. FUNDll. Miðvikudag 27. Júní, kl. 2 e. m. Allir á fundi nema Guðlaugr Magnússon, sem var sjúkr.—Gjörðabók lesin og samþykkt. Fyrst kom þá til umrœðu nefndarálitið í málinu um skifting kirkjufélagsins í deildir. Var nefnd- arálitinu skift í tvennt og hinn fyrri hluti þess samþykktr í einu hljóði þannig: „Vegna þess hve fámennt kirkjufélag vort er, viljum vér ráða þinginu frá að skifta félaginu í deildir“. (Nefndin.) Samþykkt. Seinna hlutanum vfsað aftr til nefndarinnar og hún um leið aukin með 2 mönnum: E. H. Bergmann og Vilhelm Pálssyni. því næst lagði nefndin í málinu um grundvallar- iagabreytingar fram álit sitt þannig: “Vér, sem vorum út nefndir til að athuga, hverjar breyt- ingar á grundvallarlögum kirkjufélagsins hefði verið bornar fram á kirkjuþingi í fyrra, liöfum yfir farið lögin og fund-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.