Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 10
—74—
1. KirkjuþingiS uppiirli hina íslenzku söfnuSi í Minnesota
til þess a'S ganga í kirkjufélag vort.
2. KirkjuþingiS livetji söfnuSi þá, sein hafa önóga prest-
þjónustu, til þess aS leitast viS aS útvega sér hana, aS
því leyti sem lcringumstœSur leyfa.
3. KirkjuþingiS taki til íhugunar, hvaS nauSsynlegt sé aS
aS gjöra, til þess aS verjast árásum þeirra, sem vinna
á móti kirkju vorri.
4. KirkjuþingiS gjöri allt, sein því er unnt, til þess aS efla
sunnudagsskóla, og livetji fermda unglinga og fullorSiS
fólk til þess aS sœkja þá.
5. KirkjuþingiS athug'i bindindismáliS, sérstaklega aS því,
er snertir börn á ungum aldri.“
(Nefndin undir rituS).
Samþykkti fundrinn, aS vísa málum þeim, er tekin
eru til greina í nefndarálitinu, til nefndar þeirrar, sem átti
aS veita kirkjuþingsmálum móttöku og raSa þeim niSr.
Nefnd þessi bcetti málum þessum viS þau þingmál, er
liún þegar hafSi fengiS til þess aS leggja fram sem verk-
efni fyrir þetta kirkjuþing, og urSu þá málin, sein þinginu
voru ætluS til meSferSar, þessi:
1. Um no’tkan vígSra kirkna; 2. um árásir utan aS á
kirkju vora; 3. um bóka-útgáfu frá kirkjufélaginu; 4. um
skifting kirkjutelagsins í deildir; 5. um sameiginlegt guSs-
þjónustuform fyrir söfnuSi kirkjufél.: tí. prestsþjónustumál;
7. söfnuSirnir í Minnesota: 8. sunnudagsskólar og ferming-
armál; 9. bindindismál; 10. grundvallarlög kirkjufélagsins;
11. minnisvarSi yíir séra Pál heitinn þorláksson; 12. kristileg
játning þeirra, er sitja á kirkjuþingi.
Samþykkt, aS þessi mál skyldi tekin fyrir á þinginu.
Fundi slitiS til kl. 1 e. m., og á lcveSiS, aS sökum þess
aS GarSar-söfnuSr hafSi gjört öllum kirkjuþingsmönnum
heimboS þetta sama lcvöld, skyldi engan annan fund halda
þennan dag.
Næsti dagr var sunnudagr, og var kirkja Víkr-safnaS-
ar þá vígS um miSjan dag.
3. FUNDR. Mánudag, 25. Júní, kl. 9 f. m.
Forseti ílutti bœn.—Allir á fundi nema Jón Jónsson